Markmið þessarar námsleiðar er að efla fagþekkingu og hæfni þátttakenda til að mæta fjölbreyttum þörfum fatlaðs fólks með það að leiðarljósi að bæta lífsgæði þeirra og stuðla að virkri þátttöku í samfélaginu.
Farskólinn bíður í fyrsta sinn uppá Fagnám í umönnun fatlaðra
Markmið þessarar námsleiðar er að efla fagþekkingu og hæfni þátttakenda til að mæta fjölbreyttum þörfum fatlaðs fólks með það að leiðarljósi að bæta lífsgæði þeirra og stuðla að virkri þátttöku...
Næstu námskeið
Íslenska 2 er fyrir þá sem hafa lokið íslensku 1 eða tala og skilja svolítið í íslensku. This seminar is for those who have finished Icelandic 1 as a second language I and/or those who have some knowledge in Icelandic.Lesa nánar
Íslenska 3 er fyrir þá sem tala og skilja nokkra íslensku og þá sem lokið hafa íslensku 1 og 2. For those who have finished Icelandic as a second language 2 and/or those who have good understanding and knowledge inLesa nánar
Íslenska 4 er fyrir þá sem hafa lokið fyrri námskeiðum eða tala og skilja nokkra íslensku. For those who have finished Icelandic as a second language 3 and/or have strong understanding and knowledge of the Icelandic language. Will be taughtLesa nánar
Íslenska 1 er fyrir algjöra byrjendur í íslensku. Kennt tvö kvöld í viku á haustönn 2025 This seminar is for beginners and those who speak little or no Icelandic and want to learn more. Will be taught two nights aLesa nánar
Íslenska 5 er fyrir þá sem hafa lokið fyrri námskeiðum eða tala og skilja nokkra íslensku. For those who have finished Icelandic as a second language 4 and/or have strong understanding and knowledge of the Icelandic language. Will be taughtLesa nánar
Íslenska 6 er fyrir þá sem hafa lokið fyrri námskeiðum eða tala og skilja vel íslensku. For those who have finished Icelandic as a second language 5 and/or have strong understanding and knowledge of the Icelandic language. Will be taughtLesa nánar
Námið er kennt í Farskólanum á Faxatorgi. Kennt verður tvisvar í viku tvo tíma í senn, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 16.30-18.30 Engin próf eru í náminu, en lögð er áhersla á hópavinnu og umræður. Kennt er samkvæmt námskrá FræðslumiðstöðvarLesa nánar
Hefst 5 janúar. Kennt mánudaga og miðvikudaga frá klukkan 17:30-19:00
Kíktu við
Skrifstofan er opin alla virka
daga milli klukkan 9 og 16
Sendu okkur póst
Við svörum öllum tölvupóstum
eins fljótt og auðið er
fréttir
-
Farskólinn bíður í fyrsta sinn uppá Fagnám í umönnun fatlaðra21. November, 2025/0 Comments -
Samstarf við stéttarfélög haustið 202522. September, 2025/ -
Nýr verkefnastjóri til Farskólans10. July, 2025/ -
Farskólinn leitar að nýjum verkefnastjóra/um28. May, 2025/
